mánudagur, apríl 03, 2006

8 dagar til Denmark

Sorrý people...ég hef ekki verið í stuði til að blogga að undanförnu...sumir vita af hverju og aðrir ekki. Ætla ekki að fara nánar út í það hérna.

Vorið er greinilega á leiðinni...því ég er komin með kvef. Fæ voða oft kvef á vorin og sumrin. Nebbinn á mér er orðinn stór og rauður og aumur. Í gær hélt ég að ég hefði snýtt öllum vökva úr líkamanum mínum. Var alveg orðin þurr í augunum og var rosalega þyrst og drakk og drakk vatn. Hressandi!!

Jæja bara smá svona...láta vita að ég er hérna enn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert komin með kvef og ég er komin með bit ! Vorið er greinilega komið ;)

Knús,
K.

Nafnlaus sagði...

Og ég er komin með bólur! Greinilega komið vor;)