sunnudagur, apríl 08, 2007

Margt búið að gerast...

...síðan 8. mars, heilum mánuði.

Ég er orðin mamma og á flottasta strák í heimi. Hann fékk nafn í gær og heitir Hrafn. Við erum s.s. búin að vera mjög upptekin við að annast litla krílið okkar og höfum það rosalega gott. Erum reyndar ennþá að venjast því að sofa ekki eins mikið og áður og erum því alltaf þreytt...hehe. Það fylgir bara.