föstudagur, febrúar 09, 2007

Veðmál??

Unnur systir vill koma af stað veðmáli um hvenær litli prins mun fæðast. Hana dreymdi nefnilega dagsetningu. Endilega setjið í komment hvenær þið haldið að krílið líti dagsins ljós :) Þið megið endilega veðja upp á peninga líka, en þá finnst mér að lilli eigi að fá ágóðann sama hvenær hann fæðist...hehehe...hverjir eru með??

10 ummæli:

Jóhanna sagði...

Ég veðja á 12. mars :-)

Nafnlaus sagði...

Hmmm....ég veðja á 16. mars. En vona samt innilega fyrir þína hönd að þú þurfir ekki að ganga fram yfir!

Kv. Solveig Björk

Nafnlaus sagði...

Ég held að hann komi aðeins snemma, kannski svona 10. mars......annars vona ég náttúrulega að hann komi þann 13 ;)
kveðja Guðrún "baby" sister

Hrönn sagði...

Já... ég held að ég sé nú bara sammála Unni systur þinni. Held að þú gangir ca viku framyfir... En ég vona náttúrulega fyrir þína hönd að þú eigir bara á settum degi!!

Hrönn sagði...

Já... ég held að ég sé nú bara sammála Unni systur þinni. Held að þú gangir ca viku framyfir... En ég vona náttúrulega fyrir þína hönd að þú eigir bara á settum degi!!

Unnur sagði...

Ég held mig bara við sautjánda....nema mig fari að dreyma aðrar tölur.

fanney húsó sagði...

get ekki sagt til um það nema vita hver áætlaður fæðingardagur er... hver er hann?

Valdís sagði...

Má ég vera með í veðmáli haha..
Ég veit hann kemur 17.mars.

Gangi þér rosa vel Jórunn mín. Þetta verður bara gaman :)

Knús Valdís

Fanney húsó sagði...

Hann kemur pottþétt 13.mars.

Kristrún sagði...

Ég gíska á 10. mars því það er laugardagur...og laugardagur er til lukku :)