fimmtudagur, maí 04, 2006

21. júlí 2007

Hvernig lýst ykkur á þessa dagsetningu? Þetta verður væntanlegur brúðkaupsdagur okkar :) Þá er bara að finna prest og kirkju sem fyrst. Alla vega heyri ég það á Ingu vinkonu að ég verði að vera mjög tímanlega í þessu þar sem sumarið er náttúrulega vinsælasti tíminn til að gifta sig. Látið mig endilega vita elsku útlendingarnir mínir hvort þið mynduð ekki alveg örugglega komast þennan dag í svaka brúðkaup ;)

Bara smá í þetta sinn

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gæti ekki verið heppilegri tími - veeeeel valið :D

Jiihh hvað þetta er spennó thihi :o)

Knúsímúsímúsíknús :*

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt alveg :-) Flottur dagur, ekki spurning.
Kvennadeild Sæmundarfélaga ætlar að dvelja í Köben nokkra daga í júní 2007 og þá verður dressið keypt. Jibbý

Nafnlaus sagði...

Jihhh flott flott flott :D :D

Nafnlaus sagði...

Við verðum flutt heim þannið þú getur bókað okkur með :o) Hlakkar ekkert smá til!! knús og kossar Íris

Nafnlaus sagði...

Við mætum á svæðið