fimmtudagur, mars 23, 2006

Nýtt nýtt nýtt

Þá langaði mig að breyta aðeins til. Eða það að ég er svona fylgin henni Kristrúnu minni og elti hana hvert sem er...áður en þið vitið verð ég flutt til Ungverjalands. Ég var að spá í að endurvekja gamla bloggið mitt hér hjá blogger, en það var bara orðið svo rosalega stórt að það hefið alltaf tekið heila eilífð að pósta blogg.

Jæja hef þetta ekki lengur í bili...en velkomin!!!

2 ummæli:

Hrönn sagði...

Til hamingju með nýju síðunna!!:) Ég fyrst að kommenta á hana:)hehe... Vonandi geturu farið í bað;)

Nafnlaus sagði...

Veiii ánægð með þig - nú geturu sett inn skemmtilegar myndir og svona líka. Td af nýja bílnum og flottu fjólubláu sköfunni þinni :D thihihi :)
Gott að heyra að það sé búið að laga eitthvað af þessu veseni inná baði....púff, ekki gott að geta ekki farið í sturtu heima hjá sér! Ömurlegt.....en allt á batavegi :)
Sakna þín dúfan mín.

Love,
Strúna.