fimmtudagur, mars 08, 2007

Biggi er...

...algjört gull!!! Maðurinn er bara bestastur og yndislegastur!!! Viljið þið vita af hverju? Ég fékk heilnudd í gærkvöld og það er bara ekki hægt að óska sér neitt betra þegar maður er óléttur og þreyttur. Þetta nuddnámskeið sem hann fór á er bara snilld. Mæli með því að allir verðandi feður skelli sér á eitt stykki svoleiðis!!! Algjört möst.

5 ummæli:

Kristrún sagði...

Hann Biggi er náttúrlega alveg einstaklega vel gerður strákur og það er gott að hann hugsi svona vel um þig :)

Knúsknús og kossar

Nafnlaus sagði...

Ohh hvað hann var nú æðislegur við þig:) Ég vildi að Guðbjartur hefði farið á svona námskeið svo ég hefði fengið svona nudd meðan ég var ólétt.

Kv. Solveig

Hrönn sagði...

Jiii hvað þú ert heppin!! Gott að eiga svona góðan mannt til að hugsa um sig þegar maður er með svona stóra bumbu:)
Ég væri nú alveg til í smá nudd.....;)

Jóhanna sagði...

Já, þú ert heppin kona Jórunn :-)

Jóhanna sagði...

Hvernig var aftur með þetta veðmál Hver var það sem giskaði á réttan dag????????